Argjald 2020

Félagar,   stjórnin ákvað að rukka ekki árgjald 2020 en Bankinn, óumbeðið, sendi út rukkun sem er búið að afturkalla en nokkrir óhemju skilvísir eru búnir að greiða , það verður greitt til baka.
Hendið gíroseðlum sem eru að berast, í úrvinnslutunnu fyrir pappír
Gjaldkeri

Comments are closed.