Umsókn í Náttfara

Gerast félagi ?

Það er ekki nauðsynlegt að eiga bifhjól til að gerast félagi. Í lögum félagsins segir eftirfarandi um nýja félaga:

“Allt áhugafólk um bifhjól getur fengið inngöngu í samtökin, að því tilskyldu að skilyrði fyrir inntöku séu uppfyllt, en þau eru að:
1. Umsækjandi sé orðin fullra sautján ára og hafi áhuga á bifhjólum.
2. Umsækjandi hafi greitt fullt inntökugjald sem er óendurkræft.”

Árgjald fyrir árið er kr. 7000

Náttfari – bifhjólasamtök Þingeyinga
Kt.: 660606-3430
Banki: 0192-26-6606
nattfari@nattfari.is

 

 

Umsókn um aðild :

Hafið samband við einhvern af stjórnarmönnum Náttfara,
Nöfn þeirra er að finna á heimasíðu Náttfara. http://www.nattfari.is
Eða sendið inn umsókn á nattfari@nattfari.is

Eftirfarandi upplýsingar þarf svo að senda:

Nafn
Kennitala
Heimili
Staður og póstnúmer
GSM sími
Heimasími
Netfang
Tegund og gerð
Árgerð
Mynd af hjólinu ef hún er til ( ekki nauðsynlegt )