Merktar vörur

Hér getur þú gert pöntun á ýmsum vörum merktum Náttfara

Núna erum við kominn með aðgang inn á vefinn hjá Merkt ehf.

Til að panta þá er hægt að fara inn á www.merkt.is  og fara á liðinn “Klúbbar” vinstra meginn á síðunni.

Einnig hægt að smella linkinn hér http://www.merkt.is/?prodcat=103   og velja “Náttfari”

Notendanafnið er “nattfari” og aðg.orðið “honda”

Greiða þarf með korti eða millifærslu áður en vara verður útbúinn.
Hugmyndir:

Bolir, svartir með litlu logói og nafni að framan, stóru lógói að aftan, númer á hægri ermi

Könnur, hvítar með 2 logóum og númeri

Húfa, svört með lógói áprentað

Félagsmerki Náttfara á jakkaermi með númeri, saumist (11×8 sm)

 

 

 

 

Náttfara skjöldurinn 5 sm hár.

Skjöldurinn er til sölu hjá gjaldkera