Ágætur fundur

ágætur aðalfundur að baki og þrátt fyrir niðursveiflu og rólegheit i starfseminni voru félagarnir kátir og hugur til að gera eitthvað skemmtilegt, og það fyrsta er að fara í Skúlagarð 13.júni og borða saman í boði Náttfara. Reiknum með að byrja að borða kl 19:30
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi  mánudaginn 10. júní  með sms í síma 8933825,   8484389 8980448

Það næsta er 21.júni þá er súpukvöld á Kópaskeri og stefnt að hjóltúr þangað , (nánar augl. síðar)

Comments are closed.