MÆRUDAGAR

Fornbílaáhugamenn, ásamt Náttfara – bifhjólasamtökum Þingeyinga og Bílaklúbb Akureyrar, í samstarfi við Norðurþing og N1 á Húsavík ætla að slá upp sýningu á glæstum fornbílum og mótorfákum á Mærudögunum.

Staðsetning verður á grasflötinni sunnan við N1, við gömlu bifreiðastöðina og á bílastæðum N1.

Að sýningu lokinni stefnum við svo á hóprúnt um bæinn.

Comments are closed.