Haustferð

Haustrútuferð verður farin laugardaginn 7. oktober kl 10 frá Orkuskálanum Húsavík.Og þar sem óvissuferðin forðum varð vissuferð, þá er upplýst að farið verður til Siglufjarðar með nokkrum stoppum á leiðinni . Á Siglufirði verður matur í boði Náttfara

Skráning er nauðsynleg fyrir 4. okt og verður algjört skilyrði fyrir þáttöku
Sævar  8933825
Jónas 8484389
Elli 8951421

p.s það verður rúta heim  frá Siglo.

Comments are closed.