Myndir frá Aðalfundi

Aðalfundur Náttfara Bifhjólasamtaka Þingeyinga var haldinn
í Hvíta húsinu Héðinsbraut 6 Sunnudaginn 11. maí kl. 14:00
Þokkaleg mæting og fín stemming að rússneskri fyrirmynd
engar breytingar á stjórn sem var hvött til dáða um líflegri starfsemi
félagsins
Myndir eru í Myndaalbúmi

 

 

Stjórnin

 

JÓLAPAKKAFUNDUR

Fimmtudaginn 12. des var hinn árlegi og geysivinsæli jólapakkafundur
í Hvíta húsinu. Boðið var upp á kökur og rjúkandi heitt súkkulaði sem Sævar og Gulli mölluðu og fengu mikið hrós fyrir, .Allir fengu pakka og voru flestir ánægðir með sitt. Myndir hér

 

Fyrsti fundur vetrarins að bresta á.

Jæja félagar, þá er að hisja upp um sig brækurnar og koma saman  á  fyrsta fund vetrarins, núna fimmtudagskvöldið 7. nóv.  í félagsheimilinu okkar Hvíta húsinu.  Fundur hefst að venju kl. 8.

Og svoooooooooooooo, kíkja við.