Hjólasýning á Mærudag

Hjólasýning Náttfara verður á laugardag 25. júli kl 13. við Orkuskálann á Húsavík
Félagr fjölmennið með hjólin, hópkeyrsla eftir sýningu
Pylsur í boði Orkunnar og Shell

“GRILLVEISLA”

Hin Fræga “grillveisla svokallaða” , verður í Eyjafirðinum þetta árið.
Lambinn veitingastaður á Öngulsstöðum er staðurinn. Lambalæri og terta
Föstudaginn 19. júní kl.19:00  verð á félaga 2000.kr
Hvetjum félaga til að fara á hjólum (búið að biðja um gott veður)
Skilyrði fyrir þátttöku er að tilkynna sig fyrir 15. júní í síma  eða SMS
8484389 Jónas eða 8951421 Elli

 Stjórnin

AÐALFUNDUR

Myndaniðurstaða fyrir fundarhamar

Aðalfundur  Náttfara – bifhjólasamtaka Þingeyinga  verður haldinn í Hvita húsinu Héðinsbraut 6 Húsavík fimmtudaginn 28.maí 2015 kl 20:00
Venjuleg aðalfundarstörf

Stjórnin

Frá formanni.

Félagar er ekki að verða kominn tími til að hittast á fimmtudagskvöldum í Hvíta húsinu og ræða málin (ekki pólitík)?

Myndir frá Aðalfundi

Aðalfundur Náttfara Bifhjólasamtaka Þingeyinga var haldinn
í Hvíta húsinu Héðinsbraut 6 Sunnudaginn 11. maí kl. 14:00
Þokkaleg mæting og fín stemming að rússneskri fyrirmynd
engar breytingar á stjórn sem var hvött til dáða um líflegri starfsemi
félagsins
Myndir eru í Myndaalbúmi

 

 

Stjórnin