Myndir frá Aðalfundi

Aðalfundur Náttfara Bifhjólasamtaka Þingeyinga var haldinn
í Hvíta húsinu Héðinsbraut 6 Sunnudaginn 11. maí kl. 14:00
Þokkaleg mæting og fín stemming að rússneskri fyrirmynd
engar breytingar á stjórn sem var hvött til dáða um líflegri starfsemi
félagsins
Myndir eru í Myndaalbúmi

 

 

Stjórnin

 

JÓLAPAKKAFUNDUR

Fimmtudaginn 12. des var hinn árlegi og geysivinsæli jólapakkafundur
í Hvíta húsinu. Boðið var upp á kökur og rjúkandi heitt súkkulaði sem Sævar og Gulli mölluðu og fengu mikið hrós fyrir, .Allir fengu pakka og voru flestir ánægðir með sitt. Myndir hér