Rauða Höllin

Opnuðum formlega Rauðu Höllina nýju félagsaðstöðina okkar. Jónas bakaði dýrindis vöfflur og Simmi þeytti rjóma og hinir hjálpuðu til og gerðum við glæsilegt kvöld fín mæting og fengum góða gesti sem gengu í félagið  Myndir á myndasíðunni

Comments are closed.