Gleðileg Jól

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi hjólaári.
Náttfari hefur fest kaup á húsnæði að Garðarsbraut 22
Það hentar okkur mjög vel til félagsaðstöðu eftir að félagar hafa farið höndum um og gert eins og við viljum hafa það.

Til hamingju Náttfarafélagar nú eflumst við á nýju ári

Stjórnin

Comments are closed.