(Ó)vissuferð

Góðir félagar, uppi er hugmynd  um að fara saman í rútu í dagsferðalag laugardaginn 24.október og gera eitthvað skemmtilegt
Farið verður frá Orkuskálanum á Húsavík kl. 11:00 og ekið til Akureyrar og teknir uppí þar þeir sem það vilja

Rútan í boði Náttfara

Framaldið er í óvissu, en þó er vissa fyrir þvi að þetta verður gaman
Þáttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi sunnudaginn 18 okt.
8933825  Sævar
8951421  Elli
8484389  Jónas
8980448  Gulli

Comments are closed.